DJ Bragi

Plötusnúður fyrir öll tækifæri, árshátíðina, brúðkaupið, stórafmælið eða bara gott partý

Hafa Samband
DJ Bragi

DJ Bragi

Bragi Guðmundsson hefur verið plötusnúður í áratugi og þekkir starfið vel. Kvöldin sem hann hefur staðið vaktina í búrinu eða á sviðinu eru orðin nokkur hundruð og reynslan samkvæmt því. Sérgrein og styrkur Braga er að spila fyrir breiðan aldurshóp og er hann jafnvígur á Donnu Summer og Hr. Hnetusmjör.
Pantaðu plötusnúð sem kann til verka í þína veislu.

Fréttir

20. maí 202. Eftir marga mánuði þar sem lítið var um skemmtanir er nú allt komið á fullt og þess vegna er gott að hafa góðan fyrirvara og bóka í tíma. Ekki er mikið eftir af dagsetningum í sumar en ef þú sérð fram á veislu eða skemmtun í haust og vetur vertu þá sem fyrst í sambandi. DJ Bragi tekur ekkert staðfestingargjald heldur vinnur með fólki að bestu lausninni fyrir alla aðila.

Fréttir
Tækjabúnaður

Tækjabúnaður

DJ Bragi notar aðeins hágæðabúnað við spilamennskuna og mætir með hágæða Yamaha hljóðkerfi í veisluna sé þess óskað og auk þess tilkomumikil diskóljós og diskóbúr.

Myndir

Hér geturðu séð myndir af því hvernig DJ Bragi stillir sér upp við hin ýmsu tækifæri. Möguleikarnir eru margir

skoða
Myndir

Phone :

8998788

Email :

djbragi@djbragi.is

Address :

Iceland